Um Okkur
Mistilteinn er með gott úrval af húsgögnum sem og vörum fyrir veislur, fermingar, brúðkaup, páskana, árshátíðir, afmælið, partýið, saumaklúbbinn og auðvitað jólin. Við sérhæfum okkur í að skapa góðan anda inná heimilinu þínu með fallegum vörum og góðum hugmyndum fyrir veislur, matarboð og auðvitað hátíðarnar.
Hafa Samband
Við svörum öllum beiðnum hér