Skilmálar

Afhending vara

Allar pantanir eru afgreiddar innan þriggja daga frá Mistilteini svo tekur Íslandspóstur við afhendingu til landsbyggðarinnar á næsta pósthús. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Mistilteini til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Verð á vöru og sendingakostnaður

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram við vörukaup undir 15.000 kr . Við sendum allar vörur út á land, sendingakostnaður er 1.290 kr. (Ef að verslað er fyrir t.d. 15.000 kr eða meira þá fellur sendingarkostnaðurinn niður.)

Að skipta og skila vöru

Veittur er 14 daga skilaréttur, varan verður að vera ónotuð, í söluhæfu ástandi og óskemmdum upprunalegum umbúðum. Ber kaupandi kostnað af því að endursenda vöruna. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar samkvæmt reikning sem verður að framvísa. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Gölluð vara

Sé varan gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist þegar varan er komin í hendur seljanda.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög um varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur

Aðrar upplýsingar

Allar upplýsingar á vef Mistilteins og þar með talið verð eru birt með fyrirvara um villur. Mistilteinn áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Mistilteinn ehf (570221-2210) er skráð í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra og í virðisaukaskrá (vsk nr. 140565)
[email protected]
s: 888 1220

Karfa
Skrifaðu af hverju þú leitar.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur